Villi í vandræðastandi!

Jahá, þegar ráðamenn finna að gjörðir þeirra eru farnar að valda vandræðum, reyna þeir að klóra í bakkan og sýnast bara svona "ég meinti ekkert með þessu" takta, en líta bara enn vanræðalegar út!
Vilhjálmur er að manni sýnist æ oftar nokkuð seinheppin með sín viðbrögð, eins og gerðist líka þegar húsin við Lækjargötu og Austurstræti brunnu og hann birtist spertur og ætlaði aldeilis "Að taka á málinu" byggja húsin bara aftur í snarheitum og´helst á morgun!Ekki reyndist það nú alveg svo einfalt sem raun bar vitni. Hamingjan má vita, hvort þessi hús verða endurbyggð í upprunamynd eða ekki, eða þá ekki bara allt annað byggt!? En núna er myndúðleikin að sparka skuli kælinum kalda út hið snarasta, ekki lengur sniðugt, svo "Kaldinn er þá væntanlega aftur komin inn úr kuldanum"!?
mbl.is Borgarstjóri: Mín vegna má setja kælinn upp aftur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jens Guð

  Villi,  blessaður,  eins og ég held að hann sé ágætis kall,  alþýðlegur og það allt,  hefur gert sig dálítið hlægilegan í þessu máli.  Nýjasta útspil hans í útvarpsviðtali í gær var að hann vill banna sölu á bjór í Vínbúðinni í Austurstræti og veitingahúsum í miðborginni til ölvaðra viðskiptavina.

  Hvað þýðir það?  Eiga viðskiptavinir að blása í áfengismæli?  Þeir sem mælast yfir 0,5 prómill fá ekki afgreiðslu.  Næsta skref er sennilega að viðskiptavinir verði að framvísa félagsskírteini í SÁÁ eða Templarahreyfingunni. 

  Villi er stjórnarmaður í SÁÁ.  Hvað þýðir það?  Eru ekki bara óvirkir alkar þar í stjórn?  Eða hvað?

Jens Guð, 25.8.2007 kl. 02:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 217999

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband