Fortíđarţrá sefuđ međ Blackfoot!

Stundum fyllist ég fortíđarţrá!
SEkk ţá niđur í gamlar og góđar minningar, grćt í laumi fornar ástir međ fögrum meyjum hahaha!
En svona til ađ róa mig niđur, sefa grátin, reika ég svona mitt í minninganna óráđi inn í herbergiđ góđa, ţar sem fjársjóđurinn mikli og stćkkandi, plötusafniđ góđa, er ađ finna og dreg fram einhvern dýrgripin frá "sokkabandsárunum"!
Bregđ honum svo óđar eftir ađ niđurstađa fćst, undir geislan og fyrr en varir hefur rofađ til, grátur sefast og bros fćrist yfir minn fallega drengjasvip í stađ ţunglyndisskeifunnar!
Hér í annari fćrslu hef ég ađeins minnst á eina slíka eđalskífu, sem heldur betur hefur glatt vort gamla hjarta ađ endurnýjuđum krafti ađ undanförnu, Siogo, gjörsamlega skotheldur gripur frá Suđurríkjarokksveitinni Blackfoot og sem kom út áriđ 1983!
Man eins og ţađ hafi gerst í gćr, ađ ég sá og heyrđi sveitina í fyrsta sinn, í Skonrokki međ sjálfa Eddu Andrésar (fréttaţulu Íslands númer eitt!) viđ stjórnvölinn!
Ţar birtist myndband viđ góđan smell af plötunni, SEnd Me An Angel, sem varđ held ég svei mér ţá, töluvert vinsćll hérlendis!
Snarađi sem fljótast út fyrir plötunni eftir ţessa miklu upplifun og hef síđan ţá veriđ mikill ađdáandi Ricky Medlocke og Co. SVeitin hafđi ţá um skeiđ ţegar átt nokkuđ svo farsćlan feril, en "poppađi" sig nokkuđ upp međ Siogo, m.a. gekk í sveitina hinn merki Hammondorgelleikari og lagasmiđur frá Bretlandi, Ken Hensley, en áđur var hann frćgur fyrir ađ vera leiđtogi hinnar góđu rokksveitar og "Íslandsvina" Uriah Heep! Slík "poppun" heppnast sjaldnast vel, en gerđi ţađ frábćrlega í ţessu tilfelli og ţađ svo vel, ađ mér finnst ţessi plata enn sem ný, 24 árum eftir ađ hún kom út!

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband